Smitrakning á sér ekki stað lengur. Hér eru upplýsingar um smitgát. Fólk er hvatt til að viðhalda smitgát þegar það hefur umgengist eða verið á sama stað og einhver sem síðar greinist með COVID-19.