Öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu skipta neyðarstjórnir með erindisbréfi sem skilgreinir hlutverk og tilgang neyðarstjórna og liggur sú skipan til grundvallar mönnun þeirra. Neyðarstjórnir starfa hvort sem er á hefðbundnum tímum og almannavarnatímu.
Frumskylda sveitarfélagana er að stuðla að öryggi og velferð borgaranna. Neyðarstjórnir hefur því hlutverki að gegna að samhæfa aðgerðir og grípa til neyðarráðstafanna þegar neyðarástand skapast til að forgangsraða lögbundinni þjónustu, samfélagslega mikilvægri starfsemi, tryggja almannaheill og lágmarka hugsanlegan samfélagslegan sakaða.

Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar
No Content