Bjargir er gagnagrunnur sem notaður er til þess að halda utan um viðbragðsaðila og boðanir þeirra. Ef að boða þarf Neyðarstjórnir eða koma mikilvægum upplýsingum áleiðis fljótt fer það í gegnum gagnagrunninn.
Mikilvægt er að allar upplýsingar um mannafla neyðarstjórna og annara eininga séu rétt skráðar í grunninn til þess að upplýsingar berist á rétta staði. Því er nauðsynlegt að við breytingar á starfsliði að það sé tilkynnt til *insert hér hvert er best að tilkynna* svo hægt sé að uppfæra upplýsingar í Björgum.
