Upplýsingasíða vegna COVID-19

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur opnað upplýsingavef þar sem leiðbeiningar og önnur skjöl eru aðgengileg á einum stað fyrir sveitarfélög og stofnanir og fyrirtæki á þeirra vegum. Spurningum og athugasemdum skal beint til Ásdísar Gíslason sem er ábyrgðarmaður vefsins á netfangið: asdisg(hjá)shs.is